Snjóflóð 1, janúar 2013

Fréttir

15. mars 2013

Í gær hélt átta manna hópur upp á Langjökul til prófana á skiparadar og hitamyndavél við leit á jökli....

26. janúar 2013

Dagana 25. til 26. janúar var haldið námskeiðið Snjóflóð 1. Verklegar æfingar voru haldnar í Þjófakrók...

2. janúar 2013

Undanfarna fjóra daga hafa meðlimir í Björgunarsveitunum Ok og Brák aðstoðað viðgerðaflokka Landsnets...

20. desember 2012

Opnunartímar sölustaða verða sem hér segir: Bútæknihúsinu HvanneyriÞorsteinsbúð Reykholti 29. ...

25. nóvember 2012

Nú um helgina hélt Björgunarsveitin Brák námskeið í Fjallamennsku 1. Þrír meðlimir úr Ok sóttu námskeiðið...

18. apríl 2013

F3 Grænn: Fastur bíll á Uxahryggjum

Bílaleigubíll (VW Polo) fastur í talsverðum snjó á Uxahryggjum. Hrósa verður þessum erlendu ferðamönnu sérstaklega fyrir þjá djörfung að leggja í þessa leið þar sem farsímasamband er stopult og langt til byggða.

Vel gekk að losa bílinn sem var hálfur út af veginum. Þeim var svo fylgt til byggða.