Snjóflóð 1, janúar 2013

Fréttir

15. mars 2013

Í gær hélt átta manna hópur upp á Langjökul til prófana á skiparadar og hitamyndavél við leit á jökli....

26. janúar 2013

Dagana 25. til 26. janúar var haldið námskeiðið Snjóflóð 1. Verklegar æfingar voru haldnar í Þjófakrók...

2. janúar 2013

Undanfarna fjóra daga hafa meðlimir í Björgunarsveitunum Ok og Brák aðstoðað viðgerðaflokka Landsnets...

20. desember 2012

Opnunartímar sölustaða verða sem hér segir: Bútæknihúsinu HvanneyriÞorsteinsbúð Reykholti 29. ...

25. nóvember 2012

Nú um helgina hélt Björgunarsveitin Brák námskeið í Fjallamennsku 1. Þrír meðlimir úr Ok sóttu námskeiðið...

15. mars 2013

Græjuprófanir á Langjökli

Í gær hélt átta manna hópur upp á Langjökul til prófana á skiparadar og hitamyndavél við leit á jökli. Fjórir úr hópnum voru meðlimir Björgunarsveitarinnar Oks en til viðbótar voru tveir starfsmenn Sónar ehf auk tveggja fulltrúa framleiðanda tækjanna, Raymarine.

 

Í sem fæstum orðum komu tækin mjög vel út og unnu vel saman. Ljóst er að tæki sem þessi geta margfaldað afköst ökutækja við leit á jökli við ákveðnar aðstæður. Eru starfsmönnum Sónar ehf og Raymarine hér með færðar þakkir fyrir þeirra framlag við þessar prófanir.