Snjóflóð 1, janúar 2013

Fréttir

15. mars 2013

Í gær hélt átta manna hópur upp á Langjökul til prófana á skiparadar og hitamyndavél við leit á jökli....

26. janúar 2013

Dagana 25. til 26. janúar var haldið námskeiðið Snjóflóð 1. Verklegar æfingar voru haldnar í Þjófakrók...

2. janúar 2013

Undanfarna fjóra daga hafa meðlimir í Björgunarsveitunum Ok og Brák aðstoðað viðgerðaflokka Landsnets...

20. desember 2012

Opnunartímar sölustaða verða sem hér segir: Bútæknihúsinu HvanneyriÞorsteinsbúð Reykholti 29. ...

25. nóvember 2012

Nú um helgina hélt Björgunarsveitin Brák námskeið í Fjallamennsku 1. Þrír meðlimir úr Ok sóttu námskeiðið...

2. janúar 2013

Aðstoð við Landsnet

Undanfarna fjóra daga hafa meðlimir í Björgunarsveitunum Ok og Brák aðstoðað viðgerðaflokka Landsnets bæði í Staðarsveit á Snæfellsnesi. Einnig var snjóbíll frá Ok við samskonar störf upp af Sælingsdal í Dalasýslu.

Í Staðarsveit var ljótt um að lítast enda yfir 60 staurastæður brotnar. Starfið fólst meðal annars í að gera línuvegi færa enda lágu línur og brotnir staurar yfir þá á mörgum stöðum. Einnig var ísing barin af línum og þær grafnar upp þar sem fennt hafði yfir þær.