Snjóflóð 1, janúar 2013

Fréttir

15. mars 2013

Í gær hélt átta manna hópur upp á Langjökul til prófana á skiparadar og hitamyndavél við leit á jökli....

26. janúar 2013

Dagana 25. til 26. janúar var haldið námskeiðið Snjóflóð 1. Verklegar æfingar voru haldnar í Þjófakrók...

2. janúar 2013

Undanfarna fjóra daga hafa meðlimir í Björgunarsveitunum Ok og Brák aðstoðað viðgerðaflokka Landsnets...

20. desember 2012

Opnunartímar sölustaða verða sem hér segir: Bútæknihúsinu HvanneyriÞorsteinsbúð Reykholti 29. ...

25. nóvember 2012

Nú um helgina hélt Björgunarsveitin Brák námskeið í Fjallamennsku 1. Þrír meðlimir úr Ok sóttu námskeiðið...

28. október 2012

Vel heppnað námskeið

Nú um helgina var haldið námskeið í Fyrstu hjálp 1 í Þorsteinsbúð. Námskeiðið var vel sótt en alls voru nemendur 12 talsins, þar af 10 frá Ok. Þórarinn Steingrímsson var leiðbeinandi.

Námskeiðið stóð frá föstudagskvöldi fram á sunnundagskvöld. Þessi námskeið eru blanda af bóklegu námi og verklegum æfingum.

Því miður, eins og alltof oft áður, gleymdist nánast með öllu að taka myndir á námskeiðinu. Við verðum að reyna að standa okkur betur hvað það varðar. Þórarni eru hér með færðar þakkir fyrir gott námskeið